Uppskriftir
Einfaldur og góður eftirréttur – Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu.
Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
4 stk. hveiti tortillur
4 msk. nutella
4 msk. rjómaostur
8 stk. jarðarber
Litlir sykurpúðar
Aðferð:
Smyrjið hálfa tortilluna með nutella og hinn helminginn með rjómaosti. Skerið jarðarberin í tvennt og raðið þeim á rjómaosts helminginn.
Raðið sykurpúðum á hinn helminginn og brjótið svo tortilluna saman. Grillið á heitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Gott að bera fram með ís.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Myndir: Björn Árnason.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







