Uppskriftir
Einfaldur og góður eftirréttur – Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu.
Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
4 stk. hveiti tortillur
4 msk. nutella
4 msk. rjómaostur
8 stk. jarðarber
Litlir sykurpúðar
Aðferð:
Smyrjið hálfa tortilluna með nutella og hinn helminginn með rjómaosti. Skerið jarðarberin í tvennt og raðið þeim á rjómaosts helminginn.
Raðið sykurpúðum á hinn helminginn og brjótið svo tortilluna saman. Grillið á heitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Gott að bera fram með ís.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Myndir: Björn Árnason.
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla