Markaðurinn
Einfaldur eftirréttur sem allir elska
Jarðarber með marengs og rjóma
(fyrir 4)
400 g jarðarber
1 msk sykur
2 tsk sítrónusafi
250 ml rjómi frá Gott í matinn
½ tilbúinn marengsbotn
Aðferð:
- Skerið jarðarberin niður og setjið í skál ásamt sykri og sítrónusafa. Blandið þessu vel saman og leyfið að liggja í 10-15 mínútur eða þar til sykurinn leysist upp og myndar smá jarðarberjasýróp.
- Léttþeytið rjómann og brjótið marengsinn niður.
- Setjið í glös eða skálar. Jarðarber neðst, því næst marengs og svo rjómi og svo koll af kolli. Berið fram strax eða leyfið að standa í ísskáp í 1-2 klst. Njótið!
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







