Markaðurinn
Einfaldur eftirréttur sem allir elska
Jarðarber með marengs og rjóma
(fyrir 4)
400 g jarðarber
1 msk sykur
2 tsk sítrónusafi
250 ml rjómi frá Gott í matinn
½ tilbúinn marengsbotn
Aðferð:
- Skerið jarðarberin niður og setjið í skál ásamt sykri og sítrónusafa. Blandið þessu vel saman og leyfið að liggja í 10-15 mínútur eða þar til sykurinn leysist upp og myndar smá jarðarberjasýróp.
- Léttþeytið rjómann og brjótið marengsinn niður.
- Setjið í glös eða skálar. Jarðarber neðst, því næst marengs og svo rjómi og svo koll af kolli. Berið fram strax eða leyfið að standa í ísskáp í 1-2 klst. Njótið!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana