Markaðurinn
Einfaldur eftirréttur sem allir elska
Jarðarber með marengs og rjóma
(fyrir 4)
400 g jarðarber
1 msk sykur
2 tsk sítrónusafi
250 ml rjómi frá Gott í matinn
½ tilbúinn marengsbotn
Aðferð:
- Skerið jarðarberin niður og setjið í skál ásamt sykri og sítrónusafa. Blandið þessu vel saman og leyfið að liggja í 10-15 mínútur eða þar til sykurinn leysist upp og myndar smá jarðarberjasýróp.
- Léttþeytið rjómann og brjótið marengsinn niður.
- Setjið í glös eða skálar. Jarðarber neðst, því næst marengs og svo rjómi og svo koll af kolli. Berið fram strax eða leyfið að standa í ísskáp í 1-2 klst. Njótið!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025