Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur Papinos opna þriðja staðinn
Papinos Pizza opnar á fimmtudaginn nýjan glæsilegan Papinos Pizza stað í Hverafold Grafarvogi. Eru Papinos þá með þrjá staði, þ.e. Núpalind 1 Kópavogi, Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirði og svo nú Hverafold 1-5 Grafarvogi.
Eigendur eru Elís Árnason, Eggert Jónsson og Þórhallur Arnórsson.
Hönnuður nýja Papinos er Jóhann Sigurðsson, Skapa og Skerpa arkitektar.
Endurreisn verktakar sáum um alla framkvæmd.
Opnum fimmtudaginn 18. mai, sama dag og Silvía Nótt sigrar heiminn.
Opnunartími er 16:00 til 22:00 virka daga og 12:00-22:00 laugardaga og sunnudaga.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?