Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur Papinos opna þriðja staðinn
Papinos Pizza opnar á fimmtudaginn nýjan glæsilegan Papinos Pizza stað í Hverafold Grafarvogi. Eru Papinos þá með þrjá staði, þ.e. Núpalind 1 Kópavogi, Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirði og svo nú Hverafold 1-5 Grafarvogi.
Eigendur eru Elís Árnason, Eggert Jónsson og Þórhallur Arnórsson.
Hönnuður nýja Papinos er Jóhann Sigurðsson, Skapa og Skerpa arkitektar.
Endurreisn verktakar sáum um alla framkvæmd.
Opnum fimmtudaginn 18. mai, sama dag og Silvía Nótt sigrar heiminn.
Opnunartími er 16:00 til 22:00 virka daga og 12:00-22:00 laugardaga og sunnudaga.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan