Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 – Taktu daginn frá
Eftirréttakeppnin „ Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Þema keppninnar í ár verður Tropical.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Aðeins 36 keppendur komast að í keppnina að þessu sinni og gildir reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.
Við munum senda út tilkynningu með keppnisreglum og skráningarleiðbeiningum innan skamms.

Vinningshafar árið 2013, Vigdís My Diem Vo (3. Sæti), Garðar Kári Garðarsson (2. sæti) og Hermann Þór Marinósson (1. Sæti)
Myndir: Ásgeir Ingi Jóhannesson Long

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt21 klukkustund síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?