Markaðurinn
Dularfullur Lychee líkjör og Kúbanskur kaffi líkjör
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR
Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu honum með yndislegu brosi og þakklæti í hjarta.
En Kwai Feh er dularfullur Lychee líkjör, ljós, sætur, mjúkur og tælandi en á sama tíma mjög ákveðin, náttúrulegt einstakt oriental bragð.
Kwai Feh kemur í 70cl flösku á 4.399 kr og er 20% alc.
BÉBO CUBAN COFFEE LIQUEUR
Bébo Cuban Coffee Liqueur er einstakalega mjúkur og ríkulegur úr 100% Arabica kaffibaunum frá Kúbu. Bébó er frábær í kokteila eins og Espresso Martini, White & Black Russian. Bébó kemur í 70cl flösku á 5998 kr og er 24% alc, og mun Globus sjá um dreifingu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars