Markaðurinn
Dularfullur Lychee líkjör og Kúbanskur kaffi líkjör
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR
Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu honum með yndislegu brosi og þakklæti í hjarta.
En Kwai Feh er dularfullur Lychee líkjör, ljós, sætur, mjúkur og tælandi en á sama tíma mjög ákveðin, náttúrulegt einstakt oriental bragð.
Kwai Feh kemur í 70cl flösku á 4.399 kr og er 20% alc.
BÉBO CUBAN COFFEE LIQUEUR
Bébo Cuban Coffee Liqueur er einstakalega mjúkur og ríkulegur úr 100% Arabica kaffibaunum frá Kúbu. Bébó er frábær í kokteila eins og Espresso Martini, White & Black Russian. Bébó kemur í 70cl flösku á 5998 kr og er 24% alc, og mun Globus sjá um dreifingu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um







