Markaðurinn
Dularfullur Lychee líkjör og Kúbanskur kaffi líkjör
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR
Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu honum með yndislegu brosi og þakklæti í hjarta.
En Kwai Feh er dularfullur Lychee líkjör, ljós, sætur, mjúkur og tælandi en á sama tíma mjög ákveðin, náttúrulegt einstakt oriental bragð.
Kwai Feh kemur í 70cl flösku á 4.399 kr og er 20% alc.
BÉBO CUBAN COFFEE LIQUEUR
Bébo Cuban Coffee Liqueur er einstakalega mjúkur og ríkulegur úr 100% Arabica kaffibaunum frá Kúbu. Bébó er frábær í kokteila eins og Espresso Martini, White & Black Russian. Bébó kemur í 70cl flösku á 5998 kr og er 24% alc, og mun Globus sjá um dreifingu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit