Markaðurinn
Dularfullur Lychee líkjör og Kúbanskur kaffi líkjör
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR
Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu honum með yndislegu brosi og þakklæti í hjarta.
En Kwai Feh er dularfullur Lychee líkjör, ljós, sætur, mjúkur og tælandi en á sama tíma mjög ákveðin, náttúrulegt einstakt oriental bragð.
Kwai Feh kemur í 70cl flösku á 4.399 kr og er 20% alc.
BÉBO CUBAN COFFEE LIQUEUR
Bébo Cuban Coffee Liqueur er einstakalega mjúkur og ríkulegur úr 100% Arabica kaffibaunum frá Kúbu. Bébó er frábær í kokteila eins og Espresso Martini, White & Black Russian. Bébó kemur í 70cl flösku á 5998 kr og er 24% alc, og mun Globus sjá um dreifingu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







