Frétt
Dominic „Dom“ Iannarelli á Matarhátíðinni á Skólavörðustígnum
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum.
Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti:
- Sjávargrillið
- Kaffi Loki
- Krua Thai
- Eldur og ís
- Ostabúðin veisluþjónusta
- Salka Valka – Fish and More
- Fjárhúsið
- Himalayan Spice Iceland
- Block Burgers
- Matarkjallarinn
- Frystihúsið
Sérstakur gestur hátíðarinnar er Dominic „Dom“ Iannarelli frá Iowa í Bandaríkjunum, eigandi veitingastaðanna Jethro’s BBQ og Splash Seefood í Des Moines, Iowa. Hann mun útbúa verðlaunarétt úr nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í chili-matseld.
Fjölbreyttir réttir úr úrvals íslensku hráefni, beikoni, kjúklingi, fiski, lambakjöti, nautakjöti, grænmeti, ofl.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti