Frétt
Dominic „Dom“ Iannarelli á Matarhátíðinni á Skólavörðustígnum
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum.
Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti:
- Sjávargrillið
- Kaffi Loki
- Krua Thai
- Eldur og ís
- Ostabúðin veisluþjónusta
- Salka Valka – Fish and More
- Fjárhúsið
- Himalayan Spice Iceland
- Block Burgers
- Matarkjallarinn
- Frystihúsið
Sérstakur gestur hátíðarinnar er Dominic „Dom“ Iannarelli frá Iowa í Bandaríkjunum, eigandi veitingastaðanna Jethro’s BBQ og Splash Seefood í Des Moines, Iowa. Hann mun útbúa verðlaunarétt úr nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í chili-matseld.
Fjölbreyttir réttir úr úrvals íslensku hráefni, beikoni, kjúklingi, fiski, lambakjöti, nautakjöti, grænmeti, ofl.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri






