Frétt
Dominic „Dom“ Iannarelli á Matarhátíðinni á Skólavörðustígnum
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum.
Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti:
- Sjávargrillið
- Kaffi Loki
- Krua Thai
- Eldur og ís
- Ostabúðin veisluþjónusta
- Salka Valka – Fish and More
- Fjárhúsið
- Himalayan Spice Iceland
- Block Burgers
- Matarkjallarinn
- Frystihúsið
Sérstakur gestur hátíðarinnar er Dominic „Dom“ Iannarelli frá Iowa í Bandaríkjunum, eigandi veitingastaðanna Jethro’s BBQ og Splash Seefood í Des Moines, Iowa. Hann mun útbúa verðlaunarétt úr nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í chili-matseld.
Fjölbreyttir réttir úr úrvals íslensku hráefni, beikoni, kjúklingi, fiski, lambakjöti, nautakjöti, grænmeti, ofl.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir






