Frétt
Dominic „Dom“ Iannarelli á Matarhátíðinni á Skólavörðustígnum
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum.
Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti:
- Sjávargrillið
- Kaffi Loki
- Krua Thai
- Eldur og ís
- Ostabúðin veisluþjónusta
- Salka Valka – Fish and More
- Fjárhúsið
- Himalayan Spice Iceland
- Block Burgers
- Matarkjallarinn
- Frystihúsið
Sérstakur gestur hátíðarinnar er Dominic „Dom“ Iannarelli frá Iowa í Bandaríkjunum, eigandi veitingastaðanna Jethro’s BBQ og Splash Seefood í Des Moines, Iowa. Hann mun útbúa verðlaunarétt úr nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í chili-matseld.
Fjölbreyttir réttir úr úrvals íslensku hráefni, beikoni, kjúklingi, fiski, lambakjöti, nautakjöti, grænmeti, ofl.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM