Uppskriftir
Dökkar kókoskökur
400 gr smjörlíki
250 gr sykur
2 egg
400 gr hveiti
200 gr kókosmjöl
1/2 tsk. hjartarsalt
6 tsk. kakó
2 tsk. vanilludropar
Hitið ofinn í 180° C. Hrærið saman sykri og smjörlíki þar til það er létt og ljóst. Þeytið vanilludropunum og eggjunum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Þurrefunum blandað vel saman og þeim síðan hrært varlega saman við blönduna.
Kökurnar settar með teskeið á plötu og bakaðar í um 10 mínútur.
Höfundur: Haukur Friðriksson, bakarameistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






