Uppskriftir
Dökkar kókoskökur
400 gr smjörlíki
250 gr sykur
2 egg
400 gr hveiti
200 gr kókosmjöl
1/2 tsk. hjartarsalt
6 tsk. kakó
2 tsk. vanilludropar
Hitið ofinn í 180° C. Hrærið saman sykri og smjörlíki þar til það er létt og ljóst. Þeytið vanilludropunum og eggjunum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Þurrefunum blandað vel saman og þeim síðan hrært varlega saman við blönduna.
Kökurnar settar með teskeið á plötu og bakaðar í um 10 mínútur.
Höfundur: Haukur Friðriksson, bakarameistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast