Uppskriftir
Dökkar kókoskökur
400 gr smjörlíki
250 gr sykur
2 egg
400 gr hveiti
200 gr kókosmjöl
1/2 tsk. hjartarsalt
6 tsk. kakó
2 tsk. vanilludropar
Hitið ofinn í 180° C. Hrærið saman sykri og smjörlíki þar til það er létt og ljóst. Þeytið vanilludropunum og eggjunum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Þurrefunum blandað vel saman og þeim síðan hrært varlega saman við blönduna.
Kökurnar settar með teskeið á plötu og bakaðar í um 10 mínútur.
Höfundur: Haukur Friðriksson, bakarameistari

-
Keppni19 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025