Kristinn Frímann Jakobsson
Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti Júlla á óformlegum fundi hjá KM á Norðurlandi
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
Mæting: kl. 16:45 við Leirunesti á þriðjudaginn. Brottför stundvíslega kl 17:00 (Farið verður með langferðabíl)
Hvert: Farið í bústaðinn hjá Júlla í Lundskógi, (Örk á svæði 19)
Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
Matur: Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti júlla ásamt meðlæti
Klæðnaður: Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
Heimkoma: Fyrir miðnætti.
Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland
Ætlar þú með? Láttu Kidda vita fyrir sunnudaginn 10.maí ([email protected] eða í síma 8670979)
Kveðja Stjórnin

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri