Kristinn Frímann Jakobsson
Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti Júlla á óformlegum fundi hjá KM á Norðurlandi
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
Mæting: kl. 16:45 við Leirunesti á þriðjudaginn. Brottför stundvíslega kl 17:00 (Farið verður með langferðabíl)
Hvert: Farið í bústaðinn hjá Júlla í Lundskógi, (Örk á svæði 19)
Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
Matur: Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti júlla ásamt meðlæti
Klæðnaður: Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
Heimkoma: Fyrir miðnætti.
Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland
Ætlar þú með? Láttu Kidda vita fyrir sunnudaginn 10.maí (kiddi69@hotmail.com eða í síma 8670979)
Kveðja Stjórnin

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn