Kristinn Frímann Jakobsson
Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti Júlla á óformlegum fundi hjá KM á Norðurlandi
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
Mæting: kl. 16:45 við Leirunesti á þriðjudaginn. Brottför stundvíslega kl 17:00 (Farið verður með langferðabíl)
Hvert: Farið í bústaðinn hjá Júlla í Lundskógi, (Örk á svæði 19)
Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
Matur: Djúpsteiktur heill kalkúnn að hætti júlla ásamt meðlæti
Klæðnaður: Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
Heimkoma: Fyrir miðnætti.
Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland
Ætlar þú með? Láttu Kidda vita fyrir sunnudaginn 10.maí ([email protected] eða í síma 8670979)
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins