Uppskriftir
Djúpsteiking – Hvað þarf að passa?
Þegar djúpsteikja á, eru nokkrir hlutir sem ber að hafa í huga. Mikilvægt er að olían sé á réttu hitastigi, milli 170-180°c. Sé olían of köld dregst hún inn í hráefnið og síður það frekar en að steikja.
Sé hún of heit brennir hún hráefnið. Forðast skal að djúpsteikja tvisvar því þá fer olían líka beint inn í hráefnið og er það mjög óhollt. Frekar hita aftur upp í ofni. Einnig er mikilvægt að þerra hráefnið sem djúpsteikja á vel því vatn og olía eru ekki góðir vinir.
Hægt er að nota olíuna aftur og aftur ef hún er sigtuð í gegn um klút.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10