Uppskriftir
Djúpsteiking – Hvað þarf að passa?
Þegar djúpsteikja á, eru nokkrir hlutir sem ber að hafa í huga. Mikilvægt er að olían sé á réttu hitastigi, milli 170-180°c. Sé olían of köld dregst hún inn í hráefnið og síður það frekar en að steikja.
Sé hún of heit brennir hún hráefnið. Forðast skal að djúpsteikja tvisvar því þá fer olían líka beint inn í hráefnið og er það mjög óhollt. Frekar hita aftur upp í ofni. Einnig er mikilvægt að þerra hráefnið sem djúpsteikja á vel því vatn og olía eru ekki góðir vinir.
Hægt er að nota olíuna aftur og aftur ef hún er sigtuð í gegn um klút.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






