Uppskriftir
Djúpsteiking – Hvað þarf að passa?
Þegar djúpsteikja á, eru nokkrir hlutir sem ber að hafa í huga. Mikilvægt er að olían sé á réttu hitastigi, milli 170-180°c. Sé olían of köld dregst hún inn í hráefnið og síður það frekar en að steikja.
Sé hún of heit brennir hún hráefnið. Forðast skal að djúpsteikja tvisvar því þá fer olían líka beint inn í hráefnið og er það mjög óhollt. Frekar hita aftur upp í ofni. Einnig er mikilvægt að þerra hráefnið sem djúpsteikja á vel því vatn og olía eru ekki góðir vinir.
Hægt er að nota olíuna aftur og aftur ef hún er sigtuð í gegn um klút.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið