Uppskriftir
Djúpsteiking – Hvað þarf að passa?
Þegar djúpsteikja á, eru nokkrir hlutir sem ber að hafa í huga. Mikilvægt er að olían sé á réttu hitastigi, milli 170-180°c. Sé olían of köld dregst hún inn í hráefnið og síður það frekar en að steikja.
Sé hún of heit brennir hún hráefnið. Forðast skal að djúpsteikja tvisvar því þá fer olían líka beint inn í hráefnið og er það mjög óhollt. Frekar hita aftur upp í ofni. Einnig er mikilvægt að þerra hráefnið sem djúpsteikja á vel því vatn og olía eru ekki góðir vinir.
Hægt er að nota olíuna aftur og aftur ef hún er sigtuð í gegn um klút.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






