Vertu memm

Uppskriftir

Djúpsteiking – Hvað þarf að passa?

Birting:

þann

Djúpsteikja - Djúpsteiking - Hvað þarf að passa?

Þegar djúpsteikja á, eru nokkrir hlutir sem ber að hafa í huga. Mikilvægt er að olían sé á réttu hitastigi, milli 170-180°c. Sé olían of köld dregst hún inn í hráefnið og síður það frekar en að steikja.

Sé hún of heit brennir hún hráefnið. Forðast skal að djúpsteikja tvisvar því þá fer olían líka beint inn í hráefnið og er það mjög óhollt. Frekar hita aftur upp í ofni. Einnig er mikilvægt að þerra hráefnið sem djúpsteikja á vel því vatn og olía eru ekki góðir vinir.

Hægt er að nota olíuna aftur og aftur ef hún er sigtuð í gegn um klút.

Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið