Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar í miðbæ Reykjavíkur
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) er staðsettur á Miklubraut 101, beint á móti Kringlunni og eigandi er Agnar Sverrisson, en hann er eini íslenski matreiðslumaðurinn sem hlotið hefur Michelinstjörnu fyrir veitingastaðinn Texture í London.
Nú stefnir Agnar á að opna annan DBR og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti þar sem veitingastaðurinn TRIO var áður til húsa.
Mynd: Smári
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið7 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






