Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar í miðbæ Reykjavíkur
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) er staðsettur á Miklubraut 101, beint á móti Kringlunni og eigandi er Agnar Sverrisson, en hann er eini íslenski matreiðslumaðurinn sem hlotið hefur Michelinstjörnu fyrir veitingastaðinn Texture í London.
Nú stefnir Agnar á að opna annan DBR og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti þar sem veitingastaðurinn TRIO var áður til húsa.
Mynd: Smári

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun