Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn – Hjörleifur Árnason: „Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud“ – Myndir
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður.
Sjá einnig: Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Hjörleifur Árnason, eða Lalli kokkur eins og hann er kallaður í daglegu tali, kíkti á vin sinn Gunna Kalla í Tívolíinu og var hæstánægður með matinn, þjónustuna og alla umgjörðina og skrifaði á facebook:
„Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud. Maturinn, þjónustan, umhverfið og bara gleðin hjá öllum starfsmönnum var einstök.“
Með fylgja myndir frá kvöldverðinum og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Lalla.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati