Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn – Hjörleifur Árnason: „Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud“ – Myndir
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður.
Sjá einnig: Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Hjörleifur Árnason, eða Lalli kokkur eins og hann er kallaður í daglegu tali, kíkti á vin sinn Gunna Kalla í Tívolíinu og var hæstánægður með matinn, þjónustuna og alla umgjörðina og skrifaði á facebook:
„Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud. Maturinn, þjónustan, umhverfið og bara gleðin hjá öllum starfsmönnum var einstök.“
Með fylgja myndir frá kvöldverðinum og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Lalla.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini



















