Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn – Hjörleifur Árnason: „Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud“ – Myndir
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður.
Sjá einnig: Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Hjörleifur Árnason, eða Lalli kokkur eins og hann er kallaður í daglegu tali, kíkti á vin sinn Gunna Kalla í Tívolíinu og var hæstánægður með matinn, þjónustuna og alla umgjörðina og skrifaði á facebook:
„Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud. Maturinn, þjónustan, umhverfið og bara gleðin hjá öllum starfsmönnum var einstök.“
Með fylgja myndir frá kvöldverðinum og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Lalla.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri



















