Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn – Hjörleifur Árnason: „Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud“ – Myndir
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður.
Sjá einnig: Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Hjörleifur Árnason, eða Lalli kokkur eins og hann er kallaður í daglegu tali, kíkti á vin sinn Gunna Kalla í Tívolíinu og var hæstánægður með matinn, þjónustuna og alla umgjörðina og skrifaði á facebook:
„Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud. Maturinn, þjónustan, umhverfið og bara gleðin hjá öllum starfsmönnum var einstök.“
Með fylgja myndir frá kvöldverðinum og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Lalla.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi