Frétt
DILL heldur til Stokkhólms um helgina
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt.
Ragnar Eiríksson yfirkokkur og Hinrik Carl Ellertsson eru í sinni annarri heimsókn í Stokkhólmi og vakti síðasta heimsókn þeirra mikla lukku þar ytra. Þetta er í fyrsta skiptið eftir Michelin-stjörnu sem þeir heimsækja staðinn og ríkir mikil eftirvænting í Stokkhólmi yfir yfirtöku þeirra.
Omnipollos Hatt er í eigu sömu aðila og eiga brugghúsið Omnipollo sem er eitt virtasta brugghús Norðurlanda. Stofnendur Omnipollo eru einnig þekkt nöfn úr heimi tískunnar og stofnuðu meðal annars Cheap Monday á sínum tíma.
Mynd: aðsend

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata