Frétt
DILL heldur til Stokkhólms um helgina
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt.
Ragnar Eiríksson yfirkokkur og Hinrik Carl Ellertsson eru í sinni annarri heimsókn í Stokkhólmi og vakti síðasta heimsókn þeirra mikla lukku þar ytra. Þetta er í fyrsta skiptið eftir Michelin-stjörnu sem þeir heimsækja staðinn og ríkir mikil eftirvænting í Stokkhólmi yfir yfirtöku þeirra.
Omnipollos Hatt er í eigu sömu aðila og eiga brugghúsið Omnipollo sem er eitt virtasta brugghús Norðurlanda. Stofnendur Omnipollo eru einnig þekkt nöfn úr heimi tískunnar og stofnuðu meðal annars Cheap Monday á sínum tíma.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






