Bocuse d´Or
Denis Grbic og Sigurjón Bragi keppa um sæti í Bocuse d´Or
Denis Grbic, Kokkur Ársins 2018 og Sigurjón Bragi Geirsson, Kokkur Ársins 2019 munu keppa til úrslita um hver keppir fyrir íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 2022.
Þeir munu keppa kl. 13:00 á morgun mánudaginn 1. nóvember og fyrstu skil eru klukkan 14:00. Keppnin er haldin í Sælkerabúðinni við Bitruháls 2.
Úrslit verða tilkynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau berast.
Sigurður Laufdal í 4. sæti í Bocuse d´Or
Sigurður Laufdal náði 4. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistara keppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 26. – 27. september 2021.
Sigurður fékk einnig verðlaun fyrir besta kjötfatið í keppninni. Sigurður fékk 2231 stig og aðeins þremur stigum frá þriðja sætinu sem Noregur hreppti í ár. Þjálfari Sigurðar var Þráinn Freyr Vigfússon, Bocuse d´Or keppandi 2011, og aðstoðarmaður Sigurðar var Gabríel Kristinn Bjarnason.
Góður árangur Íslenskra keppenda í Bocuse d´Or
Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í tíu efstu sætunum en bestum árangri náði Hákon Már Örvarsson árið 2001 og Viktor Örn Andrésson árið 2017 náðu þeir báðir í bronsverðlaun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit