Vertu memm

Markaðurinn

Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Birting:

þann

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Cortyard

Í apríl síðastliðnum var nýtt og glæsilegt 150 herbergja hótel Cortyard by Marriott opnað í Reykjanesbæ. Hótelið er einstaklega vel staðsett í eingöngu 3ja mínútna akstri frá Keflavíkurflugvelli. Allt frá árinu 2018 hefur Fastus unnið að þessu verkefni með Aðaltorgi ehf. sem eru eigendur hótelsins sem og helstu samstarfsaðilum Fastus.

Öll hönnun og uppsetning á tækjum og búnaði í eldhúsi hótelsins fóru eftir ströngum gæðakröfum Marriott hótelkeðjunnar. Vandað var til allra verka og sáu tæknimenn frá Fastus um alla uppsetningu á staðnum.

Útkoman er sérlega glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fullbúið eldhús með hágæða tækjum frá Electrolux og stálborðum frá Assi.

Hér fyrir neðan má sjá Einar Þór Guðmundsson frá Aðaltorgi ehf. og Jóhannes Kristjánsson deildarstjóra hjá Fastus í eldhúsi hótelsins.

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Einar Þór og Jóhannes Kristjánsson

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Fullbúið eldhús

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Vinnuborð með lausum plötum

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Hótelbarinn

Fastus - Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ

Veitingasalur

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið