Markaðurinn
Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ
Í apríl síðastliðnum var nýtt og glæsilegt 150 herbergja hótel Cortyard by Marriott opnað í Reykjanesbæ. Hótelið er einstaklega vel staðsett í eingöngu 3ja mínútna akstri frá Keflavíkurflugvelli. Allt frá árinu 2018 hefur Fastus unnið að þessu verkefni með Aðaltorgi ehf. sem eru eigendur hótelsins sem og helstu samstarfsaðilum Fastus.
Öll hönnun og uppsetning á tækjum og búnaði í eldhúsi hótelsins fóru eftir ströngum gæðakröfum Marriott hótelkeðjunnar. Vandað var til allra verka og sáu tæknimenn frá Fastus um alla uppsetningu á staðnum.
Útkoman er sérlega glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fullbúið eldhús með hágæða tækjum frá Electrolux og stálborðum frá Assi.
Hér fyrir neðan má sjá Einar Þór Guðmundsson frá Aðaltorgi ehf. og Jóhannes Kristjánsson deildarstjóra hjá Fastus í eldhúsi hótelsins.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….