Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Conceptið okkar gekk upp“ – Leita nú að framtíðarhúsnæði undir 2Guys
Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var starfræktur sem “pop up” veitingastaður í því húsnæði.
Sjá einnig:
„Conceptið okkar gekk upp og ætlum við því að finna framtíðarhúsnæði undir 2Guys sem gefur okkur möguleika á að vaxa og dafna og halda áfram að framreiða framúrskarandi smash borgara og hugsanlega eitthvað meira.“
Segir í tilkynningu frá 2Guys sem lofar nýjum stað á komandi vikum/mánuðum.
Mynd: facebook / 2Guys

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni