Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Conceptið okkar gekk upp“ – Leita nú að framtíðarhúsnæði undir 2Guys
Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var starfræktur sem “pop up” veitingastaður í því húsnæði.
Sjá einnig:
„Conceptið okkar gekk upp og ætlum við því að finna framtíðarhúsnæði undir 2Guys sem gefur okkur möguleika á að vaxa og dafna og halda áfram að framreiða framúrskarandi smash borgara og hugsanlega eitthvað meira.“
Segir í tilkynningu frá 2Guys sem lofar nýjum stað á komandi vikum/mánuðum.
Mynd: facebook / 2Guys
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna