Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Conceptið okkar gekk upp“ – Leita nú að framtíðarhúsnæði undir 2Guys
Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var starfræktur sem “pop up” veitingastaður í því húsnæði.
Sjá einnig:
„Conceptið okkar gekk upp og ætlum við því að finna framtíðarhúsnæði undir 2Guys sem gefur okkur möguleika á að vaxa og dafna og halda áfram að framreiða framúrskarandi smash borgara og hugsanlega eitthvað meira.“
Segir í tilkynningu frá 2Guys sem lofar nýjum stað á komandi vikum/mánuðum.
Mynd: facebook / 2Guys
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








