Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Conceptið okkar gekk upp“ – Leita nú að framtíðarhúsnæði undir 2Guys
Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var starfræktur sem “pop up” veitingastaður í því húsnæði.
Sjá einnig:
„Conceptið okkar gekk upp og ætlum við því að finna framtíðarhúsnæði undir 2Guys sem gefur okkur möguleika á að vaxa og dafna og halda áfram að framreiða framúrskarandi smash borgara og hugsanlega eitthvað meira.“
Segir í tilkynningu frá 2Guys sem lofar nýjum stað á komandi vikum/mánuðum.
Mynd: facebook / 2Guys
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








