Smári Valtýr Sæbjörnsson
Cleaverboys takeover á Kol Skólavörðustíg
Í kvöld, þriðjudag 7. júní mun hið heimsfræga tvíeyki #cleaverboys frá Kitchen & Wine taka yfir barinn hjá Kol.
Á boðstólnum verða 8 kokteilar skapaðir af þessu magnaða tvíeyki. Handskorinn klaki, nýkreistur safi, heimalöguð síróp, fituvaskað hágæða sprútt….. og allt er þetta gert með kjötexi, handbragð sem á sér enga hliðstæðu í sögunni!
Þetta er sennilega í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem íslenskir barþjónar taka yfir barinn á öðrum íslenskum bar.
Ekki missa af þessum einstaka viðburði í kvöld, pantaðu borð á kolrestaurant.is eða í síma 517 7474
Á seðlinum verða:
Death by #cleaverboys
Forrest Margarita
Lemongrass Fizz
Shiso Rum Lemonade
Blackwood Brunch Smash #cleaverboys remix Kolsvartur Manhattan Hvítur Martini Svartur Negroni
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s