Frétt
Chuong Le Bui verður að fara úr landi
Eins og fram hefur komið þá hefur útlendingastofnun vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning.
Fleira tengt efni: Einum besta matreiðslunema á Nauthól vísað úr landi | Er iðnmenntun minna virði en háskólanám?
Á vef ríkisútvarpsins ruv.is kemur fram að kærunefnd útlendingamála staðfesti í síðustu viku ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Choung Lei Bui um framlengingu dvalarleyfis hennar.
Fleira tengt efni: Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur sagt að hún telji augljós mistök hafa orðið við lagasetninguna um dvalarleyfi útlendinga í iðnnámi falli niður við endurskoðun útlendingalaga.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á ruv.is hér.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






