Frétt
Chuong Le Bui mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót
Chuong Le Bui, víetnamski matreiðsluneminn sem óttaðist um tíma að verða send úr landi vegna tæknilegra mistaka við setningu nýrra útlendingalaga, segist ánægð að heyra að búið sé að breyta þeim.
„Já, ég er glöð en samt bara enn að bíða eftir dvalarleyfinu,“
segir Chuong í samtali við mbl.is.
Hún mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót og segist síðan stefna á að setjast aftur á skólabekk í ágúst, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: nautholl.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






