Frétt
Chuong Le Bui mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót
Chuong Le Bui, víetnamski matreiðsluneminn sem óttaðist um tíma að verða send úr landi vegna tæknilegra mistaka við setningu nýrra útlendingalaga, segist ánægð að heyra að búið sé að breyta þeim.
„Já, ég er glöð en samt bara enn að bíða eftir dvalarleyfinu,“
segir Chuong í samtali við mbl.is.
Hún mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót og segist síðan stefna á að setjast aftur á skólabekk í ágúst, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: nautholl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora