Frétt
Chuong Le Bui mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót
Chuong Le Bui, víetnamski matreiðsluneminn sem óttaðist um tíma að verða send úr landi vegna tæknilegra mistaka við setningu nýrra útlendingalaga, segist ánægð að heyra að búið sé að breyta þeim.
„Já, ég er glöð en samt bara enn að bíða eftir dvalarleyfinu,“
segir Chuong í samtali við mbl.is.
Hún mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót og segist síðan stefna á að setjast aftur á skólabekk í ágúst, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: nautholl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






