Uppskriftir
Cherry tómatsalat með maís
Hráefni
1/4 bolli basil, ferskt og saxað
3 msk ólifuolía
2 tsk Lime safi
1 tsk sykur
1/2 tsk salt
1/4 tsk pipar
2 bolli , maískorn (má vera úr niðursuðu dós)
2 bolli cherry tómatar, skornir til helminga
1 bolli agúrka, skorin í sneiðar eða bita (einnig gott að skræla grænan hlutann af)
Aðferð
Basil, lime safinn, sykurinn, salt og pipar sett í skál og hrært vel saman. Því næst setjið maís, tómatana og agúrkuna út í. Geymið í ískáp u.þ.b. hálfa klst áður en borið er fram.
Einnig gott að setja blönduna ofan á ferskt salat og bæta út í fetaost og svartar ólifur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús