Uppskriftir
Cherry tómatsalat með maís
Hráefni
1/4 bolli basil, ferskt og saxað
3 msk ólifuolía
2 tsk Lime safi
1 tsk sykur
1/2 tsk salt
1/4 tsk pipar
2 bolli , maískorn (má vera úr niðursuðu dós)
2 bolli cherry tómatar, skornir til helminga
1 bolli agúrka, skorin í sneiðar eða bita (einnig gott að skræla grænan hlutann af)
Aðferð
Basil, lime safinn, sykurinn, salt og pipar sett í skál og hrært vel saman. Því næst setjið maís, tómatana og agúrkuna út í. Geymið í ískáp u.þ.b. hálfa klst áður en borið er fram.
Einnig gott að setja blönduna ofan á ferskt salat og bæta út í fetaost og svartar ólifur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10