Uppskriftir
Cherry tómatsalat með maís
Hráefni
1/4 bolli basil, ferskt og saxað
3 msk ólifuolía
2 tsk Lime safi
1 tsk sykur
1/2 tsk salt
1/4 tsk pipar
2 bolli , maískorn (má vera úr niðursuðu dós)
2 bolli cherry tómatar, skornir til helminga
1 bolli agúrka, skorin í sneiðar eða bita (einnig gott að skræla grænan hlutann af)
Aðferð
Basil, lime safinn, sykurinn, salt og pipar sett í skál og hrært vel saman. Því næst setjið maís, tómatana og agúrkuna út í. Geymið í ískáp u.þ.b. hálfa klst áður en borið er fram.
Einnig gott að setja blönduna ofan á ferskt salat og bæta út í fetaost og svartar ólifur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana