Það var föstudaginn 6. desember sem við félagarnir héldum í enn eina ferðina og nú skyldi Suðurland sótt heim. Veðurfræðingur og bílstjóri fór fram á að...
Vöknuðum kl: 04:00 um morguninn og gerðum klárt og komnir í morgunmat kl: 04:30, prýðismorgunmatur af klassísku gerðinni, kl: 05:00 var kallað út í bílana og...
Vöknuðum sprækir um morguninn og skveruðum okkur af og mættum niður í morgunmatinn og gæddum okkur á kræsingunum. Á borðinu var krækiberja- saft og var mér...
Það gerðist í vor sem leið, en ég hafði ekki spurnir af því fyrr en í nóvember, er þeir tóku að auglýsa jólahlaðborðið sem er árlegur...
Það er staðsett í Borgartúni við hliðina á Hálfvitanum svokallað og er á 8. hæð með alveg fanta útsýni, þar ræður ríkjum Guðmundur Halldórsson matreiðslumeistari, en...
Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka. Mætti ég í hádeginu á föstudeginum...
Skrapp í hádeginu á þakkargjörðadaginn sjálfan og smakkaði á kalkúninum hjá þeim. Það sem ég fékk mér var: Svakalega gott laukbragð og kröftug án þess að...
Það var um tvö leitið fimmtudaginn 13. nóvember sem að við félagarnir lögðum af stað í enn eina ferðina og nú skyldi skroppið út fyrir landsteinana,...
Þegar nær dró fór ég að hugsa hvernig gæti ég tengt mat við þessa hljómsveit og byrjaði að gúgla og það kom á í fyrsta en...
Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...
Fékk símtal frá Ægi yfirkokki hjá Marentzu Paulsen, efnið var að bjóða okkur hjá veitingageirinn.is að koma og taka út jóla, var fljótur að staðfesta komu...