Ég hef nokkrum sinnum átt góða stund á veitingastaðnum Le Bistro, sem hefur þennan eiginleika að láta mann falla inn í franskan kúltúr með flottri þjónustu...
Vöknuðum með fyrra fallinu og pökkuðum saman og niður í morgunmat og Haukur Hannesson morgunmaturinn er orðinn lélegur á Imperial. Eftir að hafa snætt hann fórum...
Matur og drykkur er nýr veitingastaður í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2, en hann opnaði í janúar s.l.. Eigendur eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman,...
Verbúð 11 er nýr veitingastaður við gömlu höfnina í Reykjavík en staðurinn opnaði 25. febrúar s.l. og hefur verið nóg að gera síðan. Verbúð 11 er...
Staðurinn er til húsa þar sem Subway var áður til húsa og fyrir mörgum árum var þar staður sem hét Höllin í Austurstræti 3. Það sem...
Það er ekki meira né minna en Matreiðslumaður ársins 2014 í Finnlandi sem eldaði á Food and fun hátíðinni á Sjávargrillinu þetta árið. Maðurinn heitir Heikki...
Yfirkokkurinn Alberto Navarette starfar á veitingahúsinu La Luce í Orlando. Hann er fæddur og uppalinn í Oaxaca í Mexíkó en flutti til Napa Valley í Kaliforníu...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Það er Philip Scheel Grønkjær frá Danmörku sem leyfir gestum Grand restaurant að smakka hugmyndir sínar í matargerð. Philip Scheel hefur meðal annars starfað á hinum víðfræga...
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem...
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð. Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans...
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja. Food & Fun kokteillinn var...