Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður veitingasviðs...
Í dag lauk undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í Wales 2026. Keppnin stóð yfir í þrjá daga og keppt var í fjórum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
Í morgun hófst annar keppnisdagar af þremur í undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumann sem fram fer í Wales...
Í dag hófst undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026. Í þessari keppni eru...
Í dag tóku íslensku matreiðslumennirnir Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir þátt í forkeppni Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction í Rimini,...
Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
World Class barþjónakeppnin er farin af stað en Ísland mun taka þátt annað hvert ár og í maí kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025. Áhugasamir sendið mail á thrainn@sumac.is Bocuse d´Or Evrópa verður haldin...
Úrslitakeppni Tipsý og Bulleit kokteilkeppninnar fór fram með glæsibrag miðvikudaginn 5. febrúar á Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Keppnin, sem vakti mikla athygli meðal fagfólks og áhugafólks...