Björn Ágúst Hansson
Café Paris lokað vegna endurbóta
Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur hefur verið lokaður vegna endurbóta.
Café Paris verður opnaður aftur eftir gagngerar breytingar í mars næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá keyptu þau Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans Eygló Björk Kjartansdóttir Café Paris, en viðskiptin fóru fram í júlí í fyrra.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag.
Myndir: Björn Ágúst Hansson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes