Sverrir Halldórsson
Cafe Flóra í Grasagarðinum – Veitingarýni
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað.
Ég kom inn fékk mér sæti og var smástund að átta mig á því að það eru ekki teknar pantanir við borð, heldur þarf að fara í afgreiðsluna og panta, sökum þess missti ég af brunchinum en pantaði mér í staðinn eftirfarandi:
Mjög skemmtileg útfærsla og mikið fyrir augað, bragðið í mildari kantinum sem passaði vel með laxinum.

Uxabrjóst á maltbrauði með heimalöguðu remúlaði, súrum gúrkum, steiktum lauk og fersk rifinni piparrót
Danskt smurbrauð í sinni bestu mynd, allt lagað á staðnum og bragðið eftir því.
Eitt orð æðisleg.
Bensín var á kantinum eins og vanalega, einnig fannst mér andinn góður, en það mætti gefa einhversstaðar til kynna að maður þurfi að panta í afgreiðslunni, ég ætla að reyna við að komast í brunchinn hjá þeim því það sem ég hef séð á myndum gefur tilefni til þess.
Fór sáttur út og sneri mér að næsta verkefni.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago