Sverrir Halldórsson
Cafe Flóra í Grasagarðinum – Veitingarýni
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað.
Ég kom inn fékk mér sæti og var smástund að átta mig á því að það eru ekki teknar pantanir við borð, heldur þarf að fara í afgreiðsluna og panta, sökum þess missti ég af brunchinum en pantaði mér í staðinn eftirfarandi:
Mjög skemmtileg útfærsla og mikið fyrir augað, bragðið í mildari kantinum sem passaði vel með laxinum.

Uxabrjóst á maltbrauði með heimalöguðu remúlaði, súrum gúrkum, steiktum lauk og fersk rifinni piparrót
Danskt smurbrauð í sinni bestu mynd, allt lagað á staðnum og bragðið eftir því.
Eitt orð æðisleg.
Bensín var á kantinum eins og vanalega, einnig fannst mér andinn góður, en það mætti gefa einhversstaðar til kynna að maður þurfi að panta í afgreiðslunni, ég ætla að reyna við að komast í brunchinn hjá þeim því það sem ég hef séð á myndum gefur tilefni til þess.
Fór sáttur út og sneri mér að næsta verkefni.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup













