Sverrir Halldórsson
Cafe Flóra í Grasagarðinum – Veitingarýni
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað.
Ég kom inn fékk mér sæti og var smástund að átta mig á því að það eru ekki teknar pantanir við borð, heldur þarf að fara í afgreiðsluna og panta, sökum þess missti ég af brunchinum en pantaði mér í staðinn eftirfarandi:
Mjög skemmtileg útfærsla og mikið fyrir augað, bragðið í mildari kantinum sem passaði vel með laxinum.
Danskt smurbrauð í sinni bestu mynd, allt lagað á staðnum og bragðið eftir því.
Eitt orð æðisleg.
Bensín var á kantinum eins og vanalega, einnig fannst mér andinn góður, en það mætti gefa einhversstaðar til kynna að maður þurfi að panta í afgreiðslunni, ég ætla að reyna við að komast í brunchinn hjá þeim því það sem ég hef séð á myndum gefur tilefni til þess.
Fór sáttur út og sneri mér að næsta verkefni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi