Frétt
Bulleit námskeið í dag
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti.
Fyrirlesarar verða Hlynur Björnsson Framkvæmdastjóri World Class kokteilkeppninar á Íslandi, Jónas Heiðarr sigurvegari World Class Iceland 2017 og Orri Páll sigurvegari World Class Iceland 2018.
Fordrykkur verður í boði London Essence og sér Andri Davíð sigurvegari Worldclass Iceland 2016 og Brand Ambassador London Essence á Íslandi um blöndun þeirra.
Hvetjum alla kokteilunnendur sem vilja fræðast enn frekar um kokteila og gerð þeirra um að mæta með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






