Frétt
Bulleit námskeið í dag
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti.
Fyrirlesarar verða Hlynur Björnsson Framkvæmdastjóri World Class kokteilkeppninar á Íslandi, Jónas Heiðarr sigurvegari World Class Iceland 2017 og Orri Páll sigurvegari World Class Iceland 2018.
Fordrykkur verður í boði London Essence og sér Andri Davíð sigurvegari Worldclass Iceland 2016 og Brand Ambassador London Essence á Íslandi um blöndun þeirra.
Hvetjum alla kokteilunnendur sem vilja fræðast enn frekar um kokteila og gerð þeirra um að mæta með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025