Nemendur & nemakeppni
Buðu upp á gamaldags kjötbúð – Kristján Hallur: „Þetta endaði í hörkubúð….“ – Myndir
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi, fengu tækifæri á að versla kræsingar fyrir kvöldmatinn.
Níu nemendur eru núna við nám í kjötiðn.
„Planið var að tóna búðina aðeins niður og taka gamla tímann, stáldalla, raspvörur, kjötfars osfrv. sem varð að endingu eiginlega of stór.“
Sagði Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari og kennari í samtali við veitingageirinn.is.
Nemendur seldu meðal annars rúmlega 60 daga dryaged naut úr blackangus blendingi.
„Þetta endaði í hörkubúð og svo næsta miðvikudag verður grillbúð.“
Sagði Kristján Hallur.
Með fylgja myndir frá kjötborðinu.
Myndir: aðsendar / Davíð Clausen Pétursson kjötiðnaðarnemi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni




































