Nemendur & nemakeppni
Buðu upp á gamaldags kjötbúð – Kristján Hallur: „Þetta endaði í hörkubúð….“ – Myndir
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi, fengu tækifæri á að versla kræsingar fyrir kvöldmatinn.
Níu nemendur eru núna við nám í kjötiðn.
„Planið var að tóna búðina aðeins niður og taka gamla tímann, stáldalla, raspvörur, kjötfars osfrv. sem varð að endingu eiginlega of stór.“
Sagði Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari og kennari í samtali við veitingageirinn.is.
Nemendur seldu meðal annars rúmlega 60 daga dryaged naut úr blackangus blendingi.
„Þetta endaði í hörkubúð og svo næsta miðvikudag verður grillbúð.“
Sagði Kristján Hallur.
Með fylgja myndir frá kjötborðinu.
Myndir: aðsendar / Davíð Clausen Pétursson kjötiðnaðarnemi.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni