Nemendur & nemakeppni
Buðu upp á gamaldags kjötbúð – Kristján Hallur: „Þetta endaði í hörkubúð….“ – Myndir
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi, fengu tækifæri á að versla kræsingar fyrir kvöldmatinn.
Níu nemendur eru núna við nám í kjötiðn.
„Planið var að tóna búðina aðeins niður og taka gamla tímann, stáldalla, raspvörur, kjötfars osfrv. sem varð að endingu eiginlega of stór.“
Sagði Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari og kennari í samtali við veitingageirinn.is.
Nemendur seldu meðal annars rúmlega 60 daga dryaged naut úr blackangus blendingi.
„Þetta endaði í hörkubúð og svo næsta miðvikudag verður grillbúð.“
Sagði Kristján Hallur.
Með fylgja myndir frá kjötborðinu.
Myndir: aðsendar / Davíð Clausen Pétursson kjötiðnaðarnemi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?