Vín, drykkir og keppni
Brugghúsið Segull 67 á mikilli siglingu
Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta upprunalegir.
Undanfarið hefur verið unnið að því að breyta og stækka, bæði í framleiðslunni og aðstöðu til að taka á móti sívaxandi gestafjölda.
Marteinn Brynjólfur Haraldsson, 34 ára gamall tölvunarfræðingur og einn af eigendum brugghússins Seguls 67 á Siglufirði, sagði í samtali við siglfirdingur.is:
„Við byrjuðum á einni sem við köllum Original, það er millidökkur lagerbjór, næstur kom Sjarmör, sem er ljós pilsnerstíll, og fyrir ekki löngu komum við svo með Sigló IPA, Indian Pale Ale stíll, hann er ávaxtakenndari og í honum meira alkóhól.
Síðan erum við að reyna að nýta árstíðirnar til að gera eitthvað öðruvísi, t.d. á þorra, um páska, á sumrin, í október og um jólin.“
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á siglfirdingur.is hér.
Mynd: siglfirdingur.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






