Smári Valtýr Sæbjörnsson
Brauð úr 12000 ára gömlu korni
Ásgeir Sandholt bakari í samnefndu bakaríi, er sjálfsagt sá eini á Íslandi sem flytur inn sérmalað korn, héðan og þaðan úr heiminum. Hann bakar brauð frá grunni og ferlið tekur 48 klukkustundir. Bakarana hefur hann flutt inn frá Ástralíu, Ítalíu, Frakklandi og Spáni, menn sem kunna til verka og hafa sömu ástríðu og hann á brauðgerðinni.
Fornt korn fyrir nútíma lifnað
Upprna byggræktunar má rekja til Eþíópíu og Suaustur-Asíu, líkt og ræktun flestra annara fornra korntegunda. Þar hefur það verið ræktað í meira en 10.000 ár. Ásgeir segir að fólk sem haldið er glúten ofnæmi, geti vel prófað sig áfram með brauðin í Sandholt, því ensímin sem brotna úr glúteninu séu mörg og mismunandi, og fólk hafi kannski ofnæmi fyrir einu þeirra en ekki öllu.
Brauðin aldrei sett í frysti
Engin rotvarnarefni eru í brauðunum hjá Ásgeir og þau öll unnin frá grunni. Ásgeir er einnig flinkur súkkulaði gerðarmaður, en hann vann til verðlauna í alþjóðlegri súkklaðikeppni fyrir nokkrum árum, en fékk sig fullsaddan af súkkulaði um stund og þá tóku brauðin við. En súkkulaðið er hann líka að taka í sátt aftur, eftir nokkra ára hlé.
Rætt var við Ásgeir Sandholt í Mannlega þættinum.
Mynd: sandholt.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður