Nemendur & nemakeppni
Brauð, matur og vín 2007 í Hótel og Matvælaskólanum
Haldin var æfing í gær fimmtudaginn 15 mars 2007 í Hótel og Matvælaskólanum sem bar nafnið „Brauð, matur og vín 2007“, en þar gafst nemendum frá bakara-, kjöt-, og framreiðsludeild að bjóða vinum, vandamönnum og meisturum sínum til veislu og bjóða þeim að smakka á kræsingum sem þau hafa verið að undirbúa síðustu daga.
Mynd: tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa