Nemendur & nemakeppni
Brauð, matur og vín 2007 í Hótel og Matvælaskólanum
Haldin var æfing í gær fimmtudaginn 15 mars 2007 í Hótel og Matvælaskólanum sem bar nafnið „Brauð, matur og vín 2007“, en þar gafst nemendum frá bakara-, kjöt-, og framreiðsludeild að bjóða vinum, vandamönnum og meisturum sínum til veislu og bjóða þeim að smakka á kræsingum sem þau hafa verið að undirbúa síðustu daga.
Mynd: tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





