Kokkalandsliðið
Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist í Denver dagana 26. -29. september 2013
Í matnum er Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna að tóna mat í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver og verður boðið upp á fjögurra rétta matseðil sem hér segir:
Icelandic Arctic Charr
Slow cooked arctic charr, served with pickled cucumber,croutons,ground dried „söl“, icelandic seaweed and tarragon aioli.
Vín: 2012 La Domitienne “Pic de Pinet”–Picpoul
Icelandic Cod and Langoustine
Sauted lightly salted cod, torched langoustine tail ,glazed greens,icelandic ryebread and langoustine sauce.
Vín: 2011 Joseph Drouhin “Rully” – Chardonnay
Icelandic Free Range Lamb
Roasted lamb loin,brasied sun chokes,onions,dried grapes,roasted hazelnuts,dill oil.
Vín: 2010 Jean Luc Colombo “Les Abeilles” – Cotes du Rhone
Icelandic Skyr and Wild Blueberries
Skyr icecream, peanut bluberry mousse, spicy crumble,lemon thyme, marsmallows, wild bluberries.
Vín: 2005 Disznoko Tokaj Aszu, 5 Puttonyos
Einnig eru námskeið í gerð kokteila á vegum Reyka vodka, sömu daga.
Síðan leiða saman hesta sína tónlistarmenn frá Íslandi og Denver svo sem Lay Low, Jesse Elliot, Snorri Helgason, Esmé Patterson, Högni Egilson og Tyler Ludwick.
Vonandi getum við á veitingageiranum sýnt ykkur myndir frá þessari uppákomu á næstu dögum.
Mynd: icelandnaturally.com
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin