Frétt
Bouchon Bakery opnar | Axel yfirbakari; „Eitt erfiðasta sem ég hef gert“
Bouchon Bakery í Dubai opnaði formlega í gær og er það fyrsta Bouchon bakaríið sem opnar fyrir utan Bandaríkin. Einnig er undirbúningur í fullum gangi að opna bakarí í Kúveit og Qatar.
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, starfar hjá hinni frægu Bouchon Bakery keðju, sem er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller. Axel verður yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit sem áætlað er að opna 24. september næstkomandi og svo annað bakarí í Kúveit 5. nóvember.
Axel hefur verið á staðnum í Dubai, Kúveit og Qatar að koma fólkinu inn í störfin og leggja línurnar.
Axel Þorsteinsson yfirbakari Bouchon Bakery var að vonum ánægður með opnunina;
„Eitt erfiðasta sem ég hef gert og ég er svo sannarlega reynslunni ríkari“
Mynd: úr einkasafni / Axel Þorsteins
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina