Frétt
Bouchon Bakery opnar | Axel yfirbakari; „Eitt erfiðasta sem ég hef gert“
Bouchon Bakery í Dubai opnaði formlega í gær og er það fyrsta Bouchon bakaríið sem opnar fyrir utan Bandaríkin. Einnig er undirbúningur í fullum gangi að opna bakarí í Kúveit og Qatar.
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, starfar hjá hinni frægu Bouchon Bakery keðju, sem er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller. Axel verður yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit sem áætlað er að opna 24. september næstkomandi og svo annað bakarí í Kúveit 5. nóvember.

Axel Þorsteinsson og Gert Daniel Bredenhan yfirmatreiðslumaður Bouchon Bakarí.
Mynd: úr einkasafni / Axel Þorsteinsson
Axel hefur verið á staðnum í Dubai, Kúveit og Qatar að koma fólkinu inn í störfin og leggja línurnar.
Axel Þorsteinsson yfirbakari Bouchon Bakery var að vonum ánægður með opnunina;
„Eitt erfiðasta sem ég hef gert og ég er svo sannarlega reynslunni ríkari“
Mynd: úr einkasafni / Axel Þorsteins

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti