Frétt
Bouchon Bakery opnar | Axel yfirbakari; „Eitt erfiðasta sem ég hef gert“
Bouchon Bakery í Dubai opnaði formlega í gær og er það fyrsta Bouchon bakaríið sem opnar fyrir utan Bandaríkin. Einnig er undirbúningur í fullum gangi að opna bakarí í Kúveit og Qatar.
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, starfar hjá hinni frægu Bouchon Bakery keðju, sem er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller. Axel verður yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit sem áætlað er að opna 24. september næstkomandi og svo annað bakarí í Kúveit 5. nóvember.
Axel hefur verið á staðnum í Dubai, Kúveit og Qatar að koma fólkinu inn í störfin og leggja línurnar.
Axel Þorsteinsson yfirbakari Bouchon Bakery var að vonum ánægður með opnunina;
„Eitt erfiðasta sem ég hef gert og ég er svo sannarlega reynslunni ríkari“
Mynd: úr einkasafni / Axel Þorsteins
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði