Markaðurinn
Bleikjuflök í hvítlauks og pipar marineringu
Fyrir 4
4 stk heil bleikjuflök í hvítlaukspipar marineringu frá Hafinu.
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, leggið flökin með roðhliðina upp og grillið í um 3 mín.
Takið steikurnar varlega af með spaða og snúið við, grillið roðhliðina í 1-2 mín.
Takið flökin varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 mín.
Gott er að bera bleikjuna fram með bakaðri kartöflu og kaldri hvítlaukssósu.
P.s. Sumum finnst stökkt bleikjuroðið algjört lostæti.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






