Keppni
Bjarni Siguróli hreppti 2. sætið
Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti. Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year) er talin ein sterkasta einstaklingskeppnin í matreiðslu í dag.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Thomas Johansen Borgan, Noregur
2. sæti – Bjarni Siguróli Jakobsson, Ísland
3. sæti – Daniel Kruze, Danmörk
Aðrir keppendur voru:
Í eldri flokki:
Thomas Gustafsson, Svíþjóð
Olli Kolu, Finnland
Hafsteinn Ólafsson, Ísland
Thomas Sjögren, Svíþjóð
Kristin Skogen, Noregur
Martin Schultz, Danmörk
Ismo Sipeläinen, Finnland
Dómarar bæði í yngri og eldri flokk:
Krister Dahl, yfirdómari, Svíþjóð
Hákon Már Örvarsson, Ísland
Fredrik Björlin, Svíþjóð
Thomas Johansen Borgan, Noregur
Kjertil Gundersen, Noregur
Flemming Dam Overgård, Danmörk
Brian Terp, Danmörk
Markus Aremo, Finnland
Óskum Bjarna til hamingju með þennann glæsilega árangur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi