Keppni
Bjarni Siguróli hreppti 2. sætið
Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti. Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year) er talin ein sterkasta einstaklingskeppnin í matreiðslu í dag.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Thomas Johansen Borgan, Noregur
2. sæti – Bjarni Siguróli Jakobsson, Ísland
3. sæti – Daniel Kruze, Danmörk
Aðrir keppendur voru:
Í eldri flokki:
Thomas Gustafsson, Svíþjóð
Olli Kolu, Finnland
Hafsteinn Ólafsson, Ísland
Thomas Sjögren, Svíþjóð
Kristin Skogen, Noregur
Martin Schultz, Danmörk
Ismo Sipeläinen, Finnland
Dómarar bæði í yngri og eldri flokk:
Krister Dahl, yfirdómari, Svíþjóð
Hákon Már Örvarsson, Ísland
Fredrik Björlin, Svíþjóð
Thomas Johansen Borgan, Noregur
Kjertil Gundersen, Noregur
Flemming Dam Overgård, Danmörk
Brian Terp, Danmörk
Markus Aremo, Finnland
Óskum Bjarna til hamingju með þennann glæsilega árangur.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast