Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það er sem sagt Bergsson Mathús á daginn frá 07 til 17 og breytist í Bergsson taco by night frá klukkan 17.“
Sagði Þórir Bergsson eigandi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn sem staðsettur er í Templarasundi 3.
Myndband frá opnunardeginum 6. júní s.l.
Í eftirfarandi myndbandi segir Ómar Stefánsson frá Bergsson taco by night og sýnir hvernig einn af Taco réttunum er gerður, sem er Taco með hægelduðu sauðalæri:

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri