Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það er sem sagt Bergsson Mathús á daginn frá 07 til 17 og breytist í Bergsson taco by night frá klukkan 17.“
Sagði Þórir Bergsson eigandi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn sem staðsettur er í Templarasundi 3.
Myndband frá opnunardeginum 6. júní s.l.
Í eftirfarandi myndbandi segir Ómar Stefánsson frá Bergsson taco by night og sýnir hvernig einn af Taco réttunum er gerður, sem er Taco með hægelduðu sauðalæri:
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum