Keppni
Bein útsending hafin – Íslenski hópurinn biður að heilsa öllum
Nú er fyrsta kvöldið að ganga i garð á IBA ráðstefnunni sem haldin er á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi sem byrjar á sameiginlegum kvöldverði alþjóðasamtaka barþjóna (IBA). Á mótinu í ár eru 600 manns og um 120 keppendur frá 64 löndum sem keppa í ýmsum flokkum drykkja.
Alls eru átta manns frá Íslandi á ráðstefnunni, en þau eru:
– Guðmundur Sigtryggsson keppandi ásamt maka.
– Tómas Kristjánsson forseti BCI og maki.
– Margrét Gunnarsdóttir varaforseti BCI og maki.
– Agnar Fjeldsted keppandi, stjórnarmaður.
– Àrni Gunnarsson framreiðslumaður
Á morgun 17. ágúst keppir Agnar í sérstakri óáfengri kokteilkeppni og Guðmundur kemur til með að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer á þriðjudaginn 20 ágúst næstkomandi.
Íslenski hópurinn skilar góðri kveðju til allra, áfram Ísland.
Hægt er að horfa á beina útsendingu með því að smella hér.
Mynd: Agnar Fjeldsted
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu