Bocuse d´Or
Bein útsending frá Bocuse d´Or 2017

Viktor Örn Andrésson í forkeppninni Bocuse d’Or Europe í fyrra en þar lenti hann í 5. sæti og að auki fékk hann verðlaun fyrir besta fiskréttinn.
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. Beina útsendingin verður dagana 24. og 25. janúar 2017 og hefst hún klukkan 08:00 báða dagana og verðlaunaafhendingin er 25. janúar klukkan 17:00 á íslenskum tíma.
Hægt er að nálgast beinu útsendinguna með því að smella hér , að auki er hún aðgengileg á forsíðunni og eins í valmyndinni hér að ofan.
Mynd: Etienne Heimermann

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar