Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Barþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum

Birting:

þann

Barþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum

Kokteilsérfræðingarnir Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards ætla að endurtaka leikinn og henda í Diplomatico Popup á Monkeys og Kokteilbarnum í kvöld laugardaginn 17. janúar og verða komnir bakvið barinn kl.20.

Tilvalið til að hita upp fyrir tilnefningarkvöldið á sunnudaginn.

Sjá einnig: Íslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA verðlauna

Í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilbarsins var búinn til skemmtilegur Diplomatico kokteilseðill ásamt gera þeir sígilda romm kokteila eftir óskum.

Kjörið tækifæri fyrir barþjóna að sjá þessa sérfræðinga að störfum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið