Markaðurinn
Bako Ísberg selur Debic rjómann

Eins og flestum er nú kunnugt hóf Bako Ísberg ehf. sölu á matvælum á stóreldhúsamarkaðnum í maí s.l. Salan hefur farið vel af stað og saman stendur vörumframboð fyrirtækisins af eigin innflutningi og vörum frá innlendum birgjum.
Meðal vara sem fyrirtækið flytur inn er Debic rjóminn vinsæli frá Belgíu. Notagildi Debic rjómanns er flestum kunn þar sem varan hefur ratað inn í ófá eldhús á markaðnum. Vörur frá Debic bjóðast nú í 1L og 5L brúsum frá Bako Ísberg og eru vörurnar ávallt fyrirliggjandi á lager.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






