Markaðurinn
Bako Ísberg selur Debic rjómann

Eins og flestum er nú kunnugt hóf Bako Ísberg ehf. sölu á matvælum á stóreldhúsamarkaðnum í maí s.l. Salan hefur farið vel af stað og saman stendur vörumframboð fyrirtækisins af eigin innflutningi og vörum frá innlendum birgjum.
Meðal vara sem fyrirtækið flytur inn er Debic rjóminn vinsæli frá Belgíu. Notagildi Debic rjómanns er flestum kunn þar sem varan hefur ratað inn í ófá eldhús á markaðnum. Vörur frá Debic bjóðast nú í 1L og 5L brúsum frá Bako Ísberg og eru vörurnar ávallt fyrirliggjandi á lager.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






