Markaðurinn
Bako Ísberg óskar veitingamönnum til hamingju með Svartan Föstudag
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá veitingamönnum frekar en öðrum að í dag sé hinn frægi tilboðsdagur Svartur Föstudagur eða Black Friday eins og vinir okkar í Bandaríkjunum kalla daginn.
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á Svartan Föstudag fyrir veitingamenn og býður 20-40% afslátt af spennandi vörum fyrir veitingageirann.
Dæmi:
Zwiesel glös – 20% afsláttur
Vicrila keyrsluglös – 30% afsláttur
Barvörur – 20% afsláttur
Arcos hnífar – 20% afsláttur
WMF hnífaparakassar – 20% afsláttur
Bartscher – 20% afsláttur
Gastrobakkar – 20% afsláttur
Pottar & pönnur – 20-30% afsláttur
Tamahagane – 25% afsláttur
Valdir vínkælar allt að 45% afsláttur
Og margt margt fleira… sjón er sögu ríkari
Tilboðin gilda í dag og út þriðjudaginn í næstu viku. Opið er í versluninni alla virka daga frá 9-17 og á morgun laugardag frá 12-16.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti veitingageiranum að vanda.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana