Markaðurinn
Bako Ísberg óskar veitingamönnum til hamingju með Svartan Föstudag
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá veitingamönnum frekar en öðrum að í dag sé hinn frægi tilboðsdagur Svartur Föstudagur eða Black Friday eins og vinir okkar í Bandaríkjunum kalla daginn.
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á Svartan Föstudag fyrir veitingamenn og býður 20-40% afslátt af spennandi vörum fyrir veitingageirann.
Dæmi:
Zwiesel glös – 20% afsláttur
Vicrila keyrsluglös – 30% afsláttur
Barvörur – 20% afsláttur
Arcos hnífar – 20% afsláttur
WMF hnífaparakassar – 20% afsláttur
Bartscher – 20% afsláttur
Gastrobakkar – 20% afsláttur
Pottar & pönnur – 20-30% afsláttur
Tamahagane – 25% afsláttur
Valdir vínkælar allt að 45% afsláttur
Og margt margt fleira… sjón er sögu ríkari
Tilboðin gilda í dag og út þriðjudaginn í næstu viku. Opið er í versluninni alla virka daga frá 9-17 og á morgun laugardag frá 12-16.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti veitingageiranum að vanda.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift