Markaðurinn
Bako Ísberg óskar veitingamönnum til hamingju með Svartan Föstudag
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá veitingamönnum frekar en öðrum að í dag sé hinn frægi tilboðsdagur Svartur Föstudagur eða Black Friday eins og vinir okkar í Bandaríkjunum kalla daginn.
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á Svartan Föstudag fyrir veitingamenn og býður 20-40% afslátt af spennandi vörum fyrir veitingageirann.
Dæmi:
Zwiesel glös – 20% afsláttur
Vicrila keyrsluglös – 30% afsláttur
Barvörur – 20% afsláttur
Arcos hnífar – 20% afsláttur
WMF hnífaparakassar – 20% afsláttur
Bartscher – 20% afsláttur
Gastrobakkar – 20% afsláttur
Pottar & pönnur – 20-30% afsláttur
Tamahagane – 25% afsláttur
Valdir vínkælar allt að 45% afsláttur
Og margt margt fleira… sjón er sögu ríkari
Tilboðin gilda í dag og út þriðjudaginn í næstu viku. Opið er í versluninni alla virka daga frá 9-17 og á morgun laugardag frá 12-16.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti veitingageiranum að vanda.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars