Markaðurinn
Bako Ísberg kaupir Bakaratækni
Bako Ísberg hefur fest kaup á þjónustufyrirtækinu Bakaratækni.
Bjarni Ákason segir að með kaupunum sé fyrirtækið að styrkja stöðu sína á bakaramarkaðnum og mun nú geta veitt þeim markhóp enn betri þjónustu.
Bako Ísberg sérhæfir sig í þjónustu við veitingageirann og rekur verslun á Höfðabakka 9B og netverslun á www.bakoisberg.is
Bako Ísberg býður alla fagmenn í veitinga og bakarageiranum hjartanlega velkomna.
Opnunartími fyrirtækisins er frá 8.30 – 17.00 alla virka daga og á laugardögum til jóla frá 12.00 – 16.00

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars