Markaðurinn
Bako Ísberg kaupir Bakaratækni
Bako Ísberg hefur fest kaup á þjónustufyrirtækinu Bakaratækni.
Bjarni Ákason segir að með kaupunum sé fyrirtækið að styrkja stöðu sína á bakaramarkaðnum og mun nú geta veitt þeim markhóp enn betri þjónustu.
Bako Ísberg sérhæfir sig í þjónustu við veitingageirann og rekur verslun á Höfðabakka 9B og netverslun á www.bakoisberg.is
Bako Ísberg býður alla fagmenn í veitinga og bakarageiranum hjartanlega velkomna.
Opnunartími fyrirtækisins er frá 8.30 – 17.00 alla virka daga og á laugardögum til jóla frá 12.00 – 16.00
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






