Markaðurinn
Bako Ísberg kaupir Bakaratækni
Bako Ísberg hefur fest kaup á þjónustufyrirtækinu Bakaratækni.
Bjarni Ákason segir að með kaupunum sé fyrirtækið að styrkja stöðu sína á bakaramarkaðnum og mun nú geta veitt þeim markhóp enn betri þjónustu.
Bako Ísberg sérhæfir sig í þjónustu við veitingageirann og rekur verslun á Höfðabakka 9B og netverslun á www.bakoisberg.is
Bako Ísberg býður alla fagmenn í veitinga og bakarageiranum hjartanlega velkomna.
Opnunartími fyrirtækisins er frá 8.30 – 17.00 alla virka daga og á laugardögum til jóla frá 12.00 – 16.00
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita