Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar fjölbreytileikanum með mikilli litagleði í hráefna döllum
Bako Ísberg var að fá í hús ofur sterka og vandaða hráefna dalla, stígvél og súrdeigstunnur sem hægt er að sérpanta eftir ósk hvers og eins.
Dallarnir fást í 11 litum og í koma í ótal stærðum og gerðum, einnig er hægt að fá þá með stálloki sem gerir það að verkum að pinnarnir brotna síður.
Dallarnir henta undir öll hráefni hvort sem er í bakarí, skóla, hótel veitingastaði eða önnur stóreldhús.
Nú er hægt að velja lit og stærð að vild undir hvert hráefni sem auðveldar allar aðgreiningar nú og svo getur hver og einn valið sína uppáhalds liti.
Það er hann Pétur hjá Bako Ísberg sem veit allt um þessa dalla og tunnur og hægt er panta liti og stærðir hjá honum í síma 595 6200 / 862 2505 eða með því að senda línu á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir










