Markaðurinn
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili Pintinox á Íslandi
PINTINOX er ítalskt fyrirtæki sem framleitt hefur potta, pönnur, gastrobakka, hnífapör og ótal eldhúsáhöld úr stáli frá því í byrjun seinustu aldar.
Bako Ísberg hefur verið umboðs og söluaðili Pintinox á Íslandi í fjöldamörg ár og segja þeir að vinsælustu pönnurnar frá Pintinox séu ST 1 og þykja þær afar vandaðar og fallegar, en þær þola gas, spam, rafmagn, keramik og halogen.
Pönnurnar koma í 4 stærðum; 20 cm, 24 cm, 28 cm og 30 cm og eru þær 4 mm á þykkt.
Pönnurnar eru með þriggja laga húð að innan sem er gróf viðkomu og býr yfir óvenjulega flottri tækni þannig að það festist ekkert við pönnuna.
Handfangið er sérhannað og tvífest og býr það yfir tækni sem kallast ergonomic air flow.
Þessi hágæða og sérhannaða panna gerir það að verkum að eldamennskan gengur fyrr fyrir sig þannig að þú sparar tíma og rafmagn.
Excalibur járnpönnurnar frá Pintinox þekkja flestir veitingamenn enda stílaðar inn á stóreldhús, en þær hefa slegið í gegn hjá öllum helstu og vinsælustu veitingastöðum landsins. Excalibur koma í nokkrum stærðum og eru oftast til á lager.
Pintenox framleiðir líka potta í öllum stærðum og gerðum en þeir eru sérhannaðir til að þola mikið álag. Pottarnir sem hafa verið vinsælastir hjá okkur í Bako Ísberg heita Tender, en þeir þola gas, ofna, ceramic, spam, rafmagns og halogen, en ótal veitingamenn þekkja þessa potta vel.
Bako Ísberg var að fá inn nýja sendingu af þessum hágæða pottum og pönnum frá Pintinox, en hægt að skoða úrvalið í verslun okkar Höfðabakka 9 nú eða að bara beint á www.bakoisberg.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









