Markaðurinn
Bako Ísberg býður upp á Rational námskeið um land allt
Bako Ísberg býður fagmönnum á námskeið í næstu viku um land allt. Ferðin hefst á Selfossi og endar á Akureyri með viðkomu á Egilsstöðum, en þar munn enginn annar en Fredrik Lindström yfirmatreiðslumaður Rational í norður Evrópu vera með námskeið um allt það nýjasta og helsta sem þessir vinsælustu gufusteikingaofnar í heimi hafa upp á að bjóða.
Með honum í för er Þorbjörn Ólafsson matreiðslumaður og viðskiptastjóri frá Bakó Ísberg.
Fredrik Lindström þekkja margir en hann hefur verið hjá Rational um árabil, hann mun fara yfir helstu þætti ofnsins og helstu nýjungar, hann mun að sjálfsögðu elda og lofum við góðri og fróðlegri skemmtun.
Hvert námskeið er um það bil ein og hálf klukkustund og endar það með smakki og spjalli.
Hér má ská lista yfir námskeiðin:
Selfoss
Vinaminni þann 28. mars klukkan 15.30
Egilsstaðir
Hótel Valaskjálf 29. mars klukkan 12.00
Akureyri
Veitingastaðurinn Strikið 30. mars klukkan 09.00
Skráning fer fram hjá Bako Ísberg í síma 595-6200 eða hjá Þorbirni í síma 8536020 eða á netfangið [email protected]
Námskeiðið er ætlað þeim sem eiga Rational ofn eða eru að spá í að kaupa slíkt tæki og fyrir alla áhugasama
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína