Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Yuzu glænýtt eldhús – Myndir
Nú styttist heldur betur í að veitingastaðurinn Yuzu opni.
Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt og ánægð með þetta skemmtilega krefjandi verkefni en mikill metnaður var lagður í hönnun á eldhúsinu.
Hér á myndum má sjá Örn sölufulltrúa okkar afhenda Hauki Má Hauksyni yfirmatreiðslumanni staðarins nýja eldhúsið.
Í eldhúsinu finnst hinn fullkomni 10 skúffu RATIONAL AG gufusteikingarofn ásamt japönsku Kolagrilli.
Hvernig staður er Yuzu?
Yuzu er hamborgarastaður undir austurlenskum áhrifum, til viðbótar við hamborgarana verður boðið upp á smárétti sem eru tilvaldnir til að deila. Yfirkokkurinn og einn af eigendum staðarins er Haukur Már Hauksson áður yfirkokkur á Grillmarkaðnum.
En hvað er Yuzu?
Yuzu er sítrusávöxtur frá Asíu, sem er á stærð við sítrónu, en örlítið beiskari, ávöxsturinn mun spila stórt hlutverk í matseðlinum okkar þar á meðal heimagerða Yuzu mayjonesið okkar og í mareneringum. Við hvetjum alla til að fylgja Yuzu veitingastaðnum hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti