Frétt
Avókadó greindist með kadmíum yfir leyfilegum mörkum
Matvælastofnun varar við neyslu á Hass avókadó frá Perú sem Bananar ehf. hafa flutt inn og greindist með kadmíum yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Tilkynningin barst til Íslands í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Einungis er um að ræða innköllun á eftirfarandi framleiðslulotum:
- Vöruheiti: Avókadó (Avocado Hass) – Avókadó í neti, avókadó í lausu og 2pack avókadó.
- Lotunúmer: LOT 25G & LOT 26B (24-03).
- Upprunaland: Perú.
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Bananar, Korngörðum 1, 104 Reykjavík.
- Dreifing: Bónus og Hagkaup um allt land, ýmis stóreldhús
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu