Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti. Uppskrift: 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....
Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Fyrir 4 – 6 manns. Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og...
„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Svo einstaklega gómsætur en ótrúlega fljótlegur réttur. Fyrir 3-4 800 g þorskhnakkar 1 bréf parmaskinka (u.þ.b. sex sneiðar) 2 dl hvítvín (líka hægt að nota vatn...
Það er alltaf er tími fyrir sjeika – hvernig sem viðrar – og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart....
Innihald: 4 harðsoðin egg 1 vel þroskað avocado 1 tsk tabasco sósa 1 tsk sítrónusafi salt og Pipar 8 sneiðar parmaskinka Aðferð: Eggin eru skorin í...
Geggjaðir stökkir kjúklingaborgarar með tex-mex fíling sem slá alltaf í gegn! Mér þykir geggjað að nota sterka salsasósu til að gefa borgurunum svolítið kick og þá...