Keppnin var haldin 18. mars síðastliðinn, í húsnæði A Karlssonar að Víkurhvarfi í Kópavogi, skipulögð af kaffibarþjónasambandi Íslands í samstarfi við umboðsaðila Kahlúa á Íslandi. Keppendur...
Mætt í morgunmat og þar sá ég svolítið sem vakti undrun mína, en það var hvernig Krister hefur leyst málið með heita matinn í hlaðborðinu. Hann...
Michelin stjörnukokkurinn Tom Aikens ætlar að opna annan veitingastað undir nafninu Tom´s Kitchen, en staðurinn mun vera á Canada Square við Canary Wharf og er ætlunin...
Í sinni þriðju atrenu um að vera Matreiðslumaður ársins í Danmörku tókst það hjá Allan Poulsen, en í fyrra var hann í þriðja sæti og 2006...
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar,...
Hver mun verða heitasti cheffinn á árinu, hvað koma gestirnir til með að sækjast eftir, og hvaða tískusveifla í mat slær í gegn á árinu? Nýlega...
Búið er að velja Köku ársins 2008. Jón Karl Stefánsson hjá Bæjarbakaríi í Hafnarfirði bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara...
Sunnudagsmorguninn 13. janúar s.l., voru 5 kokkar ( Alfreð Ómar Alfreðsson , Bjarni Gunnar Kristinsson , Brynjar Eymundsson, RagnarÓmarsson og Sverrir halldórsson ) mættir upp í...
Í dag eignaðist Reykjavík nýjan veitingastað, er hann staðsettur á Hótel Óðinsvéum þar sem Siggi Hall var og var Pósturinn, æ fyrirgefið Freisting.is á svæðinu að...
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir...
Osa Kaksi Dagurinn tekinn snemma, þó svo ekkert lægi fyrir, dormað í brekkara og síðan tekinn göngutúr í rólegheitum um nágrennið. Komið við á hótelinu í...
Yfirmaður landbúnaðarmála hjá Evrópusambandinu segir að stefnt sé að því að leggja bann við notkun sykurs í vínframleiðslu innan Evrópusambandsins. Hefur þetta vakið hörð viðbrögð...