Að horfa á meðfylgjandi myndband er hreint út sagt ótrúlega heillandi og áhugavert. Kóreskur kjötiðnaðarmaður úrbeinar hluta af nautaskrokki með mikilli nákvæmni. Sjón er sögu ríkari:...
Sælkerabúðin Bitruhálsi hefur kætt mataráhugamenn síðustu ár með frábærum útfærslum af tilbúnum réttum, sósum, meðlæti og úrvali af sérvöldu gæðakjöti sem hefur verið verkað og marinerað...
Afnotaleyfi til að þrengja að umferð við Lækjargötu og Vonarstræti vegna framkvæmda við byggingu hótels er runnið út og verktaki opnaði svæðið, núna eftir hádegi 16....
„Við sóttum um að fá að selja vörurnar okkar hjá ÁTVR, en þau ákváðu að ekki bara sleppa því að selja okkar vörur heldur að alfarið...
Gareth Murphy, frá bænum Caernarfon á Norður-Wales hefur slegið metið að heimsækja sem flestar krár á 24 klukkustundum. Hinn 29 ára gamli Gareth Murphy drakk á...
Veitingastaðurinn Viðvík, sem staðsettur er á Snæfellsnesi við þjóðveginn á leið frá Hellissandi, hefur opnað að nýju. Viðvík lagðist í dvala 29. ágúst í fyrra eftir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Þau hjónin Friðjón H. Helgason og Hafdís Rán Reynisdóttir hafa tekið við rekstri á Jaðri, golfskála Golfklúbbs Akureyrar. Friðjón er lærður matreiðslumeistari og hefur víðtæka reynslu...
Metsöluhöfundurinn og bakarinn Elenora Rós Georgesdóttir skaust fljótt upp á stjörnuhimininn sem mikil ofurkona. Í fyrra lenti hún þó á vegg í kjölfar langvarandi álags og...
Tvenn hjón úr Sandgerði hafa keypt húsnæði og rekstur veitingahússins Vitans í Sandgerði af hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Brynhildi Kristjánsdóttur. Þau höfðu rekið Vitann í nær...
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
Skjöldur upprunamerkisins Íslenskt lambakjöt / Icelandic Lamb er tákn um gæðaframleiðslu sem ávallt má treysta að uppfylli ströngustu kröfur. Skjöldinn má aðeins hafa til sýnis á...