Samtök Íslenskra Eimingarhúsa voru stofnuð til að standa vörð um íslenska áfengisframleiðslu. Eva María Sigurbjörnsdóttir er formaður samtakanna og er hún í spjalli í nýjasta hlaðvarpsþættinum...
Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní s.l. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf...
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að...
Tvær nýjar verslanir og veitingastaður opnuðu á Keflavíkurflugvelli með pompi og prakt í dag. Veitingastaðurinn Maika‘i og skartgripaveslunin Jens opnuðu í svokölluðuð pop-up rýmum sem starfrækt...
Salmonella greindist í einni lotu af Tahni Sesam Mus og hefur Miðausturlandamarkaðurinn stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Tahini Sesam Mus, 800g krukkur. Salmonella er baktería...
Ólöf Ólafsdóttir mun vera með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, en viðburðurinn hefst á morgun 23. júní og stendur yfir til 25. júní næstkomandi....
Þórunn Marinósdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Viðskiptatekna og sölu hjá Isavia þar sem hún ber ábyrgð á tekjum Isavia öðrum en flugtengdum tekjum, sem eru t.a.m....
Í gær fór fram Norrænu Embluverðlaunin sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló og er þetta í þriðja sinn sem að verðlaunin eru veitt. Sjá...
Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs kynnti í gær hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem Reykvíkingar ársins 2022. Tilkynnt var um valið við opnun Elliðaánna í gærmorgun. Í...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Skatturinn vekur athygli á því að frestur til að sækja um veitingahúsastyrk og viðspyrnustyrk er til 30. júní n.k. Sótt er um á þjónustuvef Skattsins. Leiðbeiningar...
Að horfa á meðfylgjandi myndband er hreint út sagt ótrúlega heillandi og áhugavert. Kóreskur kjötiðnaðarmaður úrbeinar hluta af nautaskrokki með mikilli nákvæmni. Sjón er sögu ríkari:...