Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla...
Með fylgir myndband sem sýnir frá þegar stærsta Pavlova kaka var gerð í Noregi sem var yfir 80 metrar að lengd. Pavlova er eftirréttur sem er...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu...
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á...
Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað eftir ríflega tveggja ára starfsemi. Í tilkynningu frá Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra Spaðans, segir að rekstur fyrirtækisins hafi af ýmsum ástæðum gengið erfiðlega...
Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...
Matvælastofnun varar við neyslu á grænu tei Special gunpowder green tea sem fyrirtækið Víetnam market ehf. flytur inn og selur í verslunum sínum vegna varnarefnaleifa af...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Muna rúsínum sem Icepharma ehf. flytur inn frá Þýskalandi. Varan hefur verið innkölluð vegna þess að framleiðslulotan stenst...
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júlí og ágúst 2022. Róbert...
VERA matur og drykkur opnar í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri í júlí. Um er að ræða mathöll með átta vönduðum og spennandi veitingastöðum og glæsilegan viðburðasal...